Horaður grjónó
Hvað er meira nostalgískt en heitur grjónó með kanil? Naglinn fær sæluhroll niður hryggjarsúluna við tilhugsunina um setur í eldhúsinu hjá ömmu í Breiðholtinu, með ómþýða rödd Gerðar B. Bjarklind streymandi úr viðtækinu. Dánarfregnir og jarðarfarir. Austurland að Glettingi. Útvarp Reykjavík. Klukkan er sex. Fréttir. Naglinn útbjó horaða versjón af þessum rótgróna unaði og útkoman sendi […]
Read More…