Tómatfyllt eggaldin – kúlínarísk fullnæging í hverjum bita
Imam Bayildi er eggaldinréttur sem ég panta ALLTAF ef hann er í boði á tyrkneskum veitingastað. Það er eitthvað í kombinasjóninni af tómötum, ólífuolíu og bökuðu eggaldin sem framkallar kúlinaríska stynjandi fullnægingu í munnholinu. Uppskrift 1 meðalstórt eggaldin 1 tsk hitaþolin ólífuolía, t.d Himnesk hollusta ½ rauðlaukur saxaður 1 hvítlauksrif marið 1 msk saxað […]
Read More…