Rabbarbaragums Naglans

1/2 – 1 kg rabbarbari skorinn í 1 cm sneiðar

5-7 jarðarber skorinn smátt

4 msk Sukrin

2 msk sykurlaust vanillu síróp

 

Allt sett saman í pott og hitað að suðu.  Leyft að krauma í 20-30 mín eða þar til rabbarbarinn leysist allur upp og orðið að mauki.

 

One thought on “Rabbarbaragums Naglans

  1. Pingback: Rabbarbaragrautur Naglans « ragganagli

Leave a comment