Lóð á ánægjuvogina – ummæli fjarþjálfunarkúnna

Það er fátt gleðilegra en þegar lærisveinarnir upplifa jákvæðar breytingar á heilsu, líkama og atgervi og að fá jafn falleg ummæli frá harðduglegum fjarþjálfunarkúnna örvar tárkirtlana hjá grjóthörðum Naglanum. “Hef verið að segja það við þig í huganum síðustu vikur. Fyrst er, að þú ert snillingur. Þegar maður er að byrja og er í því […]

Read More…