Sósulaus matur er sóun á áti
Naglinn segir að matur án sósu sé sóun á góðu áti… reyndar segir Naglinn hið sama um berrassaða súkkulaðiköku án þeytts rjóma en það er annar handleggur og efni í annars konar pistil. Það eru til svo ótal möguleikar á hollum einföldum og fljótlegum sósum sem eru ekki sprengfullar af mettaðri fitu og milljón einingum […]
Read More…