Stútfullt vélinda – þorskréttur á þriðja jóladegi

Baggalútur ómar í hausnum á þriðja degi jóla… saddur…. kjötsviti lekur niður hnakkann, kviðurinn þaninn, puttarnir bjúgaðir og augun sokkin. Tilhugsunin ein um kjöt, sósu, sörur, brúnaðar kartöflur veldur velgju og líkamlegum ónotum. Kviðnum er gróflega misboðið eftir síðustu daga og öskrar á hreinsandi te og léttmeti. Þá er upplagt að skella í einn laufléttan […]

Read More…