Bakaður rabbarbaragrautur

Er það ávöxtur? Eða er það grænmeti? Kviðdómurinn hefur ekki ákveðið sig, en þetta grænmeti sem þykist vera ávöxtur er í miklu uppáhaldi hjá Naglanum. Það fylgir gríðarleg nostalgía rabbarbaraáti frá útúrsykruðum rabbarbaragraut með rjóma hjá ömmu í Breiðholtinu og Gerður Bjarklind í bakgrunnninum að lesa dánarfregnir og jarðarfarir á gráköldu janúarkvöldi. Bakaður rabbarbaragrautur haframjöl […]

Read More…