Vanilluostakaka með hindberja Quest-bar botni
Ó þú mikli unaður sem horaða ostakaka Naglans er. Hún er eins og auður strigi málarans því það má endalaust snurfusa og vesenast og búa til nýjar varíasjónir eins og súkkulaðigleði eða hnetusmjörsbrjálæði til að gleðja átvaglið. Því Naglinn fær enga gleði af því að borða súrt og bragðlaust skyr þegar hægt er að leika sér […]
Read More…